4.4.2008 | 22:58
" Ísland er land þitt...." =)
Nei bara að Jóka!!!Ég var með þetta lag á heilanum á leiðinni heim og þetta lag finnst mér mjöööög leiðinlegt.Úpsídúpsí gleymdi að seigja að ég kom heim í fyrradag
.En þegar ég kom í skólann komu næsti allir í bekknum mínum og knúsuðu mig ég komst varla úr útifötunum
.En ég er mjög ánægð að hafa ekki verið lengur
.
"Ísland er land þitt...."=)Æi svo gott að vera heima
Foldaskóli fékk grænfánann......Æi firigefiði mér ég montaði mig ogguponsulítið þarna
.
Athugasemdir
Flott blogg - gaman að allir voru svona glaðir að sjá þig í skólanum
Dofri Hermannsson, 14.4.2008 kl. 16:51
Það er alveg í lagi að hafa Ísland er land þitt á heilanum. Verra væri að burðast með Meira frelsi eða This is my life allann daginn:) Úps! Gleymdu þessu.
Til hamingju með grænfánann!
Ásdísfrænka (IP-tala skráð) 18.4.2008 kl. 19:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.